Maður þessi gengur undir nafninu Jón Leifs og barðist fyrir réttindi tónlistarmanna á Íslandi og gerði okkur kleift að stíga lengra með tónlistinna hér á landi. Hann var fremsta tónskáld norðurlandanna á sínum tíma.

Ég ritaði grein um hann en setti það á /klassik það á heima líka á Íslensk tónlist. http://www.hugi.is/klassik/articles.php?page=view&contentId=4084723#item4112926

Mæli með handa öllum aðdáendum klassík, íslenskrar tónlistarsögu og íslenskar tónlistar að lesa þessa greinþ
//