Hiroshima - Utangarðsmenn Lagið Hiroshima með Utangarðsmönnum er á Disknum Utangarðsmenn. Ég held mikið uppá þetta lag og elska textann í laginu, þar sem hann er svo skemmtileg fantasía af Atburðinum sem gerðist í Hiroshima í Jaðan þegar kjarnorku sprengja var kastað á borgina og allir dóu samstundis og breyttust í Ösku.


Mín Skilgreining á Textanum!


Heill þer faðir alheimsins

seg þú mér

vorum við ekki fædd þér til dýrðar?

eða sáu forfeður mínir ekki að sér?

Ekkert svar, ekkert hljóð

bara blóð og eftirköstin frá Híróshima.

Kallar til Guðs og spyr afhverju hann væri að láta fólkið detja. Fær ekkert svar og sér bara allt dauða fólkið og uppnámið í kringum atburðinn.

Hættan eykst með hverri mínútu.

Dauðinn fer á skjá

klofvega situr hann á atómbombu,

hún fer ekki á framhjá

Hættan á því að deyja er meiri og meiri og fleira og fleira fólk deyr. Dauðinn sækir fólkið úr rústunum sem atombomban gerði, Sprengjan hitti naglann á höfuðið
Keflavík, Grindavík, Vogar

Reykjavík, Þorlákshöfn loga.

Bubbi líkir Hiroshima við Ísland og lýsir hvernig þetta myndi verða ef þetta myndi gerast á Íslandi.

Feður og mæður

börn ykkar munu stikna

Allir munu deyja !

Það er stutt í það að storknað hraun

muni renna á ný

Það er stutt í það að jöklar okkar

muni breytast í gufuský

Aftur er Íslandi líkt við Hiroshima nema það að engir jöklar og storknað Hraun er í Hiroshima.

Hvert barn sem fæðist í dag

á minni og minni möguleika að lifa

Hver þrítugur maður í dag

er með falsaðan miða.

Þetta er eftir stríðið þegar geislunin fer að koma í ljós og það er enn það stuttur tími síðan bomban sprakk að enginn er enn orðinn 30 ára.

Þið munið öll, þið munið öll þið munið öll deyja

Þið munið stikna, þið munið brenna

Viðlag, sannleikurinn togaður upp úr sjónum og fólki gert grein fyrir því að þau munu ,,öll deyja’’

Feður og mæður

börn ykkar munu stikna

Dauðinn situr á atómbombu

hún fer ekki framhjá


Öllum Gert grein fyrir því að allir munu Deyja.