Mér finnst bestu vera Hjálmar og ef ég má segja gamla hljómsveit sem er ekki til lengur er það Spilverk Þjóðanna. Sigurrós eru líka ágætir þótt ég hafi ekki hlustað mikið á þá.
Þeir tónlistamenn sem mér finnst bestir eru Emiliana Torrini og Mugison. Ég held í að Emiliana sé besta söngkona á Íslandi, miðað við það sem ég hef heyrt af diskum sem hún gerði þegar hún var 18-19 ára!
Bestu hljómsveitirnar eru; Dikta, Ampop, Jeff who, Hjálmar og Sigurrós þó ég hafi eki hlustað mikið á þá Verstu hljómsveitirnar ef hljómsveitir má kalla eru; Nylon, Igor og ísafold(veit ekki hvort þetta sé til ennþá) Skítamórall(fannst sum lög góð með þeim í gamla daga) og írafár. . . .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..