sökum vinnu er ég ekki búinn að komast á neina tónleika nýlega nema reindar útgáfu tónleika sign og voru þeir rosalega vel heppnaðir
(gæti verið að ég gleimi einhverju en þá verðið þið bara að fyrirgefa það)
kvöldið byrjaði á hljómsveit sem ég man ekki hvað heitir en hún inni heldur eithvað af fyrverandi meðlimum off stars we are og´voru þeir mjög þéttir og góðir en þeir spila EMO rokk(er samt ekki alveg viss hvað þeir ættu að vera flokkaðir undir). næstir á svið voru hot dam með kassa gítar blús og voru rosalega góðir en hljóðkerfið á gauknum var í einhverju rugli og heirðist voða lítið í jenna söngvara,en það var hins vegar rosalega gaman að sjá loksins tarfinn munda gítarinn og er hann án efa með þeim færari gídar leikurum sem ég veit um.
næstir voru sign og voru þeir að kinna níu plötuna sína “Thank God for Silence” sem er búinn að fá mjög góða dóma og stóðu þeir sig rosa vel en þar sem ég er ekki að fíla þessa tónlist ætla ég ekki að vera að tjá mig mikið um hana.
Jet Black Joe lokuðu svo kvöldinu og verð ég að seiga að ég er komin með þónokkra leið á þeim, þeir eru búnir að breidast í einhverja sveita balla hljómsveit sem lifir á fornri frægð og í staðin fyrir að semja svo sem eitt eða tvö ný lög þá eru þeir farnir að kovera lög eftir aðra en það getur verið svo sem gaman af því líka
je ne comprends pas ce qui est écrit ici!