Það er gaur (nýdáinn, RIP) sem söng slatta af Kim Larsen á íslensku… held ap han hafi heitið Pétur eitthvað eða Kristján eitthvað. Maðurinn sem byrjaði á perlutónlistar-útsölunum ef mér skjátlast ekki
Þú getur sjálfum þér kennt um allar stafsetningarvillur!
já ég veit ekkert hvaða frænka mín var að meina.. Hún spurði mig hvort ég gæti fundið íslenska Kim Larsen lagið fyrir hana.. og bara vissi náttúrlega ekkert hvaða lag það var spurði hér;Þ
Pétur W. Kristjánson hét hann. Hann var að vinna að Kim Larsen coverplötu þegar hann dó og menn skröpuðu saman því sem komið var til að hægt væri að gefa hana út samt til minningar um hann. Ef ég nú bara myndi hvað platan heitir :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..