Milli lífs og Dauða, heitir lag um hverfið “Milli lífs og Dauða”, eiginlega um það, held það.
En hvað um það, Hverfið þarna milli Borgarspítalans og Fossvogskirkjugarðs er einmitt kallað það, milli lífs (spítala) og dauða (Kirkjugarðurinn).
Hélt að einhverjum þætti gaman að vita þetta, frænka mín býr einhversstaðar í þessu hverfi og þá var mér sagt þetta.
Fannst einhverjum gaman að vita þetta?