Mér finnst persónulega engin af hljómsveitunum sem lenntu í verðlaunasætum neitt sérstök Nema “The Dyers”. Þeir voru allt öðruvísi og þeir spiluðu tónlist sem var mjög gaman að hlusta á og mér finnst að það sé gleymt mjög mikið að fjalla um þá, því þeir lenda í skugga af hinum hljómsveitunum sem eiga greinilega fullt af vinum á þessum spjöllum. En svo langar mér sérstaklega að nefna hvað bassaleikarinn er rosalega flínkur hvað varðar tækni og þéttleika, hvað þá ekki gítarleikarana sem mér fannst vera með lang flottustu sólóana þarna. Svo hlakkar mér bara að heyra meira frá þeim því ég held að þeir komist langt í framtíðinni.