Nenni ekki að skrifa maile svo hérna er hann:
Ég kom klukkan tólf
einn á ballið, til í skrallið,
fór inn á bar og settist þar.
Drakk og drakk, fór á flakk.
Það kostar puð
að koma sér í stuð.
„Ég er einn í kvöld.
Einn dans við mig?“
Klukkan eitt fylltist gólf.
Siggi, Kalli, Gummi, Njalli, Valli, Jósef (það matargat)
og fleiri komu en ég sat.
Ég reynd’ að drekka í mig kjark
í píuhark.
Það var minn tilgangur og mark.
Einn dans við mig
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.
Á mig sveif; lalala!
Sigga, Magga, Rut og Ragga, Dagga, Svala, Jónína
Um allan sal…
Ég skal, ég skal…
Og svo var klukkan orðin tvö
-og þá fer ég í stuð.
Ég fæ mér einn og öskra Mööö!
Einn dans við mig?
Inn’ á bar
Tómt mas og þras
við að ná í glas.
„Halló beibí hvar er kallinn þinn í kvöld?
Kemur’ oft hingað?
Ertu ein?
Við skulum kýl’ á soldið gas.“
Einn dans við mig… o.s.frv.
Klukkan kortér í þrjú
stend ég upp – spá í frú.
Ég er fær í flestan sjó;
Hef drukkið nóg.
Markmiðið er
Að fá píu heim með mér.
Einn dans við mig… o.s.frv