Ég veit ekki með þig, en ég er að fíla nýju stelpuhljómsveitina NYLON í tætlur. Lög unga fólsins, jaa.. ég verð reyndar að viðurkenna að ég var ekkert að fíla það alltof vel í fyrsta skiptið sem ég heyrði það í flutningi þeirra en síðan í annað þá langaði mig að stökkva upp á borð, taka hárbusta og syngja með.. “Vakn'í skólann klukkann sjöööö”.. ( er reyndar ekki viss um hvort það er Vakna eða fór.. en sóóóóóó;)
Ýkt grípandi og skemmtilegt…
Ég var samt ekki alveg að kaupa það að þær syngju svona vel en síðan sá ég Ungfrú Reykjavík þegar þær sungu.. “einhverstaðar, einhverntíman aftur”, ég bráðnaði!! Þær syngja vel :D

Síðan var ég að lesa það eða heyrði það einhverstaðar að það væri að koma einhver raunveruleika þáttur um þær á Skjá einum í sumar… Fylgst með þeim að túra um landið, líklega eins og Gleðisveit Ingólfs í fyrra…
Ég ætla pottþétt að fylgjast e-ð með því..
- Aðal djamm sveitin í sumar.. NYLON!

Og allir saman nú.. “Vakní skólan klukkann sjöööööööö”
—–
Daddara..