Íslenskt tonlist er ekki mikið spilað í útvarpinu miðað við útlenskt.Það er alltaf verið að einbeita ser við það spila lög sem
eru á topp 10 listanum í BillBoard eða eitthvað svoleiðis, menninginn er það á að spila íslenska tónlist meira. Segjum bara að það 40% spilað íslenskt en hin 60% en það á að breyta þessu í 50% 50% mætti vera gáfulegra.

Koma meiri íslenskri tónlist á Framfæri,það má reyna breyta þessu… eg var bara að reyna koma uppa umræðuefni
_________________________________________