meðlimar hljómsveitarinnar eru:
Valbjörn Snær lillendhal-gítar og söngur
Gunnar Örn Freysson - Bassi
Jón Birgir - píanó
Sveinn Pálsson - hammond
Sunna Margrét Þórirsdóttir - söngur
Pétur Finnbogason - trommur
Jón Birgir er 14 ára
Valbjörn, Sveinn, Sunna og Pétur eru 15 ára
Gunnar er 16 ára
já þessir krakkar eru að gera magnaða hluti.
verða vinsælari með mínútunni. eru mjög þekkt í árbænum þar sem þau ganga flest eða gengu í árbæjarskóla og hafa slegið rosalega í gegn með fræga laginu “Pétur er með lítið typpi” sem er um trommarann Pétur eftir Valbjörn gítarleikara og söngvara [þess má geta að titillinn lýgur] Lagið hét upprunarlega Hlynur er með lítið typpi, og svo Steinar er með lítið typpi, en var svo ákveðið að breyta nafninu í Pétur er með lítið typpi. og sló þetta lag í gegn á torrent á sínum tíma og einnig á skólaböllum víðsvegar.
nýtt lag kom frá hljómsveitinni fyrir nokkru sem heitir Livin' was easy. ég tók mig til og tók viðtal við Valbjörn Snær. manninn á bak við lagið.
Ég:Valli segðu mér frá laginu þínu Livin was easy
Valbjörn / Valli: ég hef átt þetta lag í fleiri fleiri ár en aldrey tekið upp áður, ég samdi það fyrir sirka 3-4 árum síðan þegar afi minn Karl Lilliendahl lést, mjög persónulegt lag
viðtal endar hér.
saga hljómsveitarinnar hefur verið leyndardómur fyrir mörgum þar til þeir birtu hana á síðunni sínni alræmdu.
þessir unglingar eru að gera góða hluti á 69.is þar sem er auglýst hljómsveitina sem “15 ára strákar að gera góða hluti” sem er að vissu ekki alveg rétt þar sem meðlimir eru 14,15 og 16 og einn meðlimur er kvk.
en að mínu mati og margra þá mun þessi hljómsveit komast langt og munum við heyra meira frá þeim í framtíðinni.
hljómsveitin er fjölbreytt og spila tónlist á við comedy, rock, pop, funk og progressive og fleira fleira.
þú getur nálgast þessa hljómsveit á
www.myspace.com/hinir
lögin eru demo.
Of all the gin joints in all the towns in all the world.. She walks into mine