Úrslit úr Triviu á Íslensk Tónlist. Jæja, þá er fyrsta Trivia ársins 2007 lokið.

Þáttaka var betri en síðast, enda aðeins léttara trivia, og tóku 16 manns þátt.

Enginn var með fullt hús stiga en 3 voru með 12 rétt svör af 13 möguleikum, og ég reikna með að leggja fyrir þá bráðabana.

Allavega, þá eru úrslitin eru svona:

1. Sæti: ALShamuti, Hasselhoff, Ordinary, (12/13)
2. Sæti: Ammarolli, Johannesa, Pacifica, (11/13)
3. Sæti: Glamrocker, Neonballroom, Smass, (9/13)

Ég vill óska sigurvegurunum til hamingju með þetta.

—————————————————————

En, hér eru spurningar og svör:

1. Hvaðan er hljómsveitin Nilfisk - Stokkseyri og Eyrarbakka (Gaf rétt fyrir stokkseyrarbakka) (2 stig)

2. Spurt er um tónlistarmann. Hann er kommúnisti, grænmetisæta, eineygður og er samkynhneigður. Hver er maðurinn? - Jónsi í Sigur Rós (1 stig)

3. “Dauðinn situr á Atómbombu, hún fer ekki framhjá” í hvaða lagi er þetta textabrot og með hvaða hljómsveit er lagið? (2 stig)

4. Hvað hét fyrsta plata hljómsveitarinnar Diktu? - Andartak (1 stig)

5. Hvaða heitir eina plata hljómsveitarinnar Dr. Mister and Mr. Handsome - Dirty Slutty Hooker Money (1 stig)

6. Hvaða heitir lagið sem Emilíana Torrini sögn í myndinni Lord of the Rings: The two towers? - Gollum's song (1 stig)

7. Með hvaða hljómsveit er platan “Emotional” - Trabant (1 stig)

8. Hverjir skipta Hljómsveitina 200.000 naglbítar (skírnarnafn dugar) - Vilhelm Anton Jónsson, Kári Jónsson og Benedikt Brynleifsson (2 stig)

9. Björk lék aðalhlutverk og samdi tónlist fyrir kvikmynd árið 2000, hvað heitir myndin? - Dancer in the Dark (1 stig)

10.Hvaða hljómsveit er þetta? - amiina (1 stig)

Alls 13 stig.

Enn og aftur vill ég óska sigurvegurunum til hamingju og vill þakka fyrir mig, það var gaman að prófa að semja og halda utan um þessa Triviu. :)

Kv. Yggu