Já hugarar kærir, nú hefur verið gerð önnur tilraun til þess að halda upp spurningarkeppni á þessu áhugamáli. Síðast gekk það ekki upp vegna slakrar þátttöku en vonandi verður það vandamál ekki aftur. Notandinn AllesKlar bauðst til að sjá um fyrstu keppnina, sigurvegari keppninar hefur forréttindi til að gera næstu ef að hann vill það. Ef sigurvegarar vilja ekki sjá um næstu keppni þá verður biðlisti einfaldlega, þið sendið mér bara skilaboð hér á huga þá.
Keppnin er hér á áhugamálinu í kubbnum “Trivia”.
mbk.
kíví