Fyrir þá sem hafa fylgst með rokkaranum á mánudagskvöldum milli 21-23 á radioreykjavík FM104,5 kem ég með stórskemtilega nýjung við þennann þátt.
Einu sinni í mánuði verða haldnir tónleikar með þeim hljómsveitum sem hafa komið í þáttinn og er komið að fyrstu tónleikunum núna á miðvikudaginn 27.okt.
Þau bönd sem koma fram núna verða
Skátar
Coral
Lokbrá
Brúðarbandið
Svo verður þetta að mánaðarlegum viðburði og verður haldið vonandi síðasta miðvikudag í hverjum mánuði.
Stefnan er að það kosti ekkert inn allavega til að byrja með og vona ég því að sem flestir láti sjá sig því það er ekki slæmt að sjá þessi klassabönd fyrir ekki neitt.
Endilega látið þetta berast og mætum sem flest á Gaukinn á miðvikudaginn 27.okt klukkan 21
Takk Fyri
ibbets úber alles!!!