Yo,

Það fer að vanta hljómsveitir til að koma í þáttinn Rokkarann á Radio Reykjavík Fm 104,5

Ef þú ert í bandi og langar að koma í þáttinn sendu þá meil á Rokkarinn@radioreykjavik.is eða hringdu í Stebba í síma 6994750.

Þátturinn er 2 tíma langur og fjallar um eina íslenska hljómsveit í hvert sinn, spjallað er um græjur tæki og tól, tónlistina og allt sem við kemur því að vera í hljómsveit.

Takk Fyri
ibbets úber alles!!!