Hölt Hóra í Rokkaranum á mánugadskvöld Sæl,

Þar sem ég get ekki lengur sett inn greinar á rokkaratilkynningadæmið þá ætla ég bara að gera það hér.

Á mánudaginn 30. Ágúst ætlar Hölt Hóra að mæta í viðtal og spila live nýtt efni í beinni útsendingu. Það á eftir að vera áhugavert að hlusta á þetta hráa pönk stöff í kassagítarsútgáfu og mæli ég með að allir tékki á þessu á milli 21-23.

Svo er framundan hjá Rokkaranum

06.sept - Sólstafir

13. sept - Noise

20. sept - Brúðarbandið

27. sept - Mínus



Fyrir þá sem vilja fylgjast með hvað er að gerast í íslenski tónlistarlífi, sem er eitt það blómlegasta í heimi (miðað við höfðatölu) þá ættu þeir að hlusta á Radio Reykjavík FM 104.5 á mánudagskvöldum milli 21-23 og kynnast mönnunum á bakvið tónlistina og fá allt það nýjasta í og ferskasta beint í æð.

Takk Fyri
ibbets úber alles!!!