Vignir Snær Vigfússon (Viggi) er Gítarleikai og Söngvari í hljómsveitinni Írafár…Hann er fæddur Miðvikudaginn 7.júlí 1979. Hann er með Blá augu, skolhærður og með krullur.
Viggi eru uppalinn á Kirkjubæjarklaustri og uppáhalds vikudagurinn hans er Mánudagur…Uppáhalds mánuðurinn hans Júlí og árstíðin sumar. Vigga finnst körfubolti mjög skemmtileg íþrótt og drekkur mikið Ískalt appelsín.Viggi er meiri Knúsari en kyssari og finnst súkkulaði betri en vanilla. Ef Viggi væri vaxlitur þá væri hann svartur. Hann safnar nöglum á hægri hendi til þess að spila á gítar og spilar á flest öll hljóðfærin sem hann kemst í…Hann lærði á blokkflautu á yngri áronum og var mjög sterkur flautuleikari segjir hann sjálfur…Konan hans á von á strák í mars nema að þetta sé stelpa með þrjár lappir..Hehe…Viggi semur bæði texta og lög og brosir alltaf til allra…
Jæja…Hér fyrir neðan eru spurningar og svör sem ég fékk send frá honum =o)
Nafn: Vignir Snær Vigfússon
Gælunafn: Viggi
Afmælisdagur: 7. júlí 1979
Stjörnumerki: Krabbi
Hárlitur: Skolhærður
Augnalitur: Blár
Uppáhalds vikudagur: Mánudagur
Uppáhalds mánuður: Júlí ;)
Uppáhalds árstíð: Sumarið
Uppáhalds íþrótt: Körfubolti
Uppáhalds verslun: Tónastöðin
Uppáhalds Drykkur: Ískalt appelsín
Uppáhalds Írafár lag: Stel frá þér (1. lagið á “Nýtt upphaf”)
Kyssa eða Knúsa: Knúsa
Súkkulaði eða Vanillu: Súkkulaði
Hryllings eða gamanmyndir: Gamanmyndir
Sofa eða fara í vinnuna: Sofa og aftur sofa :)
Sumar eða vetur: Sumar
Póstur eða E-mail: e-mail
Hvaða hljóðfæri (1 eða Fleiri) spilar þú á: Gítar, bassa og svo spila ég
örlítið á flest önnur hljóðfæri sem ég kemst í.
Ef þú værir vaxlitur hvaða litur værir þú: Svartur
Ætlaru á síðu Þyríar og Sunnu: Að sjálfsögðu
Einhvað fleira: Takk fyrir síðuna :D
P.s þessi síða sem er spurt um er Http://www.irafar-fans-05.cjb.net
Kv: BTVS