Liev Shcreiber í hlutverki Victors Creed (Sabertooth) í Wolverine myndinni sannfærði mig um að maðurinn gæti vel leikið Þengilinn okkar… Isla Fisher er mín Silja (þetta er eins og ég sé þau fyrir mér .. veit að það er eins misjafnt og lesendur eru margir hvernig fólk sér þau fyrir sér …)
Já ég photoshoppaði hana alveg sjálf. Skreen presensið sem þessi maður hefur í þessari frábæru mynd er rosalegt ! (Hugh Jackman bliknar bara í samanburðinum).
Rosalega flott og vel photoshoppað. En ég sé einn galla fyrir mitt leiti, og hann er sá að ég efast að Silja hafi verið svona hrein og vel meikuð, jafnvel eftir að þau urðu efnaðari:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..