Ég er nýkomin frá Danmörku þar sem ég rakst á þessar bækur. Danir eru greinilega á sama skriði í endurútgáfu og við en það er áhugavert að sjá að þar eru bækurnar gefnar út harðspjalda. Ég gleymdi að gá hvað þær kostuðu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..