Mjög flott mynd, en sé hana að vísu aðeins öðruvísi fyrir mér, að hún sé náttúrulega villt og einhvernveginn hluti af nátturinni, stelpa sem sést aussýnilega að stjórnast mjög sterkt af frumhvötum. En mjög flott mynd engu að síður. Alltaf gaman að sjá hvernig aðrir sem hafa lesið Ísfólkið sjá persónurnar fyrir sér :)
Everyone lets kill a Death metal star! :D