Ég var að senda Pegasus bréf og spurði í því hvort að þeir hefðu hætt við að gera þætti um Ísfólkið!! Ég fékk svar fyrir stuttu og í því stendur að þeir hafa svo sannarlega ekki gefist upp og eru búnir með uppkastið á á fyrsta þættinum en þurfa að gera plan um það hvernig á að skipta niður öllum bókunum í árs seríur. Þeir lofuðu að þeir voru að vanda sig mjög mikið því að þeir vildu hafa þetta flott!! Það er samt langt í að þeir byrji að taka allt upp svo að við gætum þurft að bíða róleg!!
Er ekkert smá ánægð með að þeir ætli að ger þætti og ég get ekki beðið eftir því að þetta klárist!
Endileg gefið álit ykkar og segið mér hvað ykkur finnst um þetta verkefni!!