Heyriði ég var að pæla. Veit einhvern um einhverja síðu eða eitthvað sem sýnir hvað allt Ísfólkið heitir á Norsku? (er þetta ekki annars skrifað á Norsku?) Af því að ég geri svona ráð fyrir að flest nöfnin hafi breyst eitthvað.
Þú getur farið á Google og leitað að Ættartré Ísfólksins, þar ættirðu að finna einhverja síðu með ættartré þar sem nöfnin eru á norsku, en ekki þýdd á íslensku eins og hér á huga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..