Ég ætlaði bara að benda þeim sem eru að leita sér af Ísfólkinu/Galdrameistaranum þá var ég rötla um kolaportið í dag og sá slatta af þeim, gamla serían og rosalega vel farnar (sumar enn í plasti!). Vinkona mín keypti sér nokkrar og ég af Galdrameistaranum. Þannig ef þið eruð að leita þá er kolaportið pleisið ;)
kveðja Ameza