Langaði svo að búa til smá myndband upp úr uppáhalds ísfólksbókinni minni “Í Iðrum Jarðar”.
Datt s.s í hug að aðrir Ísfólksaðdáendur hefðu kannski gaman af að kíkja á það.
Myndefnið er aðallega tekið úr breskum sjónvarpsþáttum sem heita “North and South” og þaðan koma Anna María og Kolur.
Það hjálpar mjög mikið að vera búin að lesa bókina þó að það þurfi alls ekki. (en erum við ekki öll Ísfólksaðdáendur af því að við erum búin að lesa bækurnar ? ;))
Vona bara að þið hafið gaman af enda þetta til gamans gert :)
Hér er linkurinn að youtube : http://youtube.com/watch?v=uDIaGloSTyA
Bætt við 29. apríl 2008 - 08:42
Heyrðu gleymdi nú alveg að vara þá við sem eru ekki búnir að lesa bók 24 “Í Iðrum jarðar” og vilja þar af leiðandi ekki vita hvernig hún endar…
Að það er alveg hreint gefið upp í þessu vídeóið..
Þannig að passið ykkur á Spoilerum !