Ég
Nýjar bækur vs gamlar bækur
Þið sem hafið lesið gömlu útgáfuna og síðan rekist á nýju, getiði sagt mér hvort það er einhver munur? ég byrjaði sko að lesa 7 eða 8 fyrstu í gömlu og tók síðan alveg 3 ára pásu, og byrjaði að lesa 8 til 11 í nýju bókunum. Nöfnum hefur víst verið breytt, það er ættartréið í byrjun bókar sem bjarga mér það, en ég var aðalega að velta fyrir mér þýðiniguni, er hún öðruvísi eða eru þetta alveg sömu bækurnar?