og sleppa þeim sem ég nennti ekki að lesa.
Ég byrjaði á bók nr.12, Ástarfuni. Þar á eftir las ég nr.1, 22 og 41.
Allt þetta gekk nokkuð vel, eða þangað til ég byrjaði á bók nr.2, Nornaveiðar.
Ég stóðst ekki mátið og las nr.3 beint á eftir.
Þá hafði löngunin náð yfirráðunum og ég næstum hljóp upp á bókasafn til að lesa þá fjórðu.
Nú hef ég komist að niðurstöðum tilraunarinnar, að ekki skal lesa bækurnar í öfugri röð því
það ruglar bara fyrir manni og minnkar ánægjuna við lesturinn.
Ég vona að þetta hafi verið ykkur til ánægju og fróðleiks,
og að í framtíðinni munuð þið gera það sama og ég.
Nothing will come from nothing, you know what they say!