Það er nefnilega það.
Dalur Ísfólksins?
Ég veit að mörg setur og fleira sem sögurnar gera í eru í alvörunni til, en hvað með Dal Ísfólksins? Er hann bara skáldskapur eða er hann til og hvar í Noregi er hann? Hann á náttúrulega að vera í Þrændalögum en ég er ekki norskur svo ég veit ekki :D