Eru galdrameistarinn og ríki ljóssins framhald af ísfólkinu þannig að það séu sömu persónur? Er betra að hafa lesið ísfólkið til að skilja þessa flokka betur?
Ísfólkið er náttúrulega gefið út fyrst, Galdrameistarinn er örlítið öðruvísi, en ekki sömu persónur, það koma samt öðruhvoru sömu persónur fyrir í galdrameistaranum og erú í Ísfólkinu.
Ríki ljóssins er sjálfstætt framhald af báðum bókum með persónum úr báðum bókum í
Myndi segja að það væri betra að hafa lesið ísfólkið og galdrameistarann til að fatta Ríkiljóssins en það skiptir svo sem ekki máli með galdrameistaran. En svo þegar þú ætlar að halda áfram að lesa þá er auðvitað best að vera búin með ísfólkið. Þannig ég myndi segja að það sé best að byrja bara þar á ísfólkinu það er að segja :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..