jáhh.. ég kíkti líka á ættartréð,
prentaði það meira að segja út og og festi pappír yfir… svo klippti ég í pappírinn þegar einhver nýr fæddist, eða einhver eignaðist maka :) svo var ég alltaf með þetta fyrir framan mig þegar ég las :)
en ég þurfti að berjast við sjálfa mig svo að ég væri ekki að skoða fram í tímann, þú veist, sjá hvaða maka hver eignast, hver er bannfærður og svona..
mæli með því að þú sért ekkert að skoða ættartréið allt of mikið, það er skemmtilegra að láta koma sér á óvart :)
allavegana, ef þú ert á 5. bók að þá þarftu að lesa frekar langt áður en þú sérð ástæðuna….
hættu bara að pæla í þessum “mistökum” og lestu bara áfram. þetta eru æðislegar bækur :)