ég var að spá…
endar ísfólkið almennilega í seinustu bókini?
það er að segja, eru þau þá búin að komast að öllum sannleikanum um Þengil og allt það? Eru þau búin að aflétta bölvuninni? deyr ættin út? eða hvað gerist? eða kemur kanski enginn “endi” í rauninni?
las upp í 27 eða 28 að mig minnir, seinasta haust eeen hætti stuttu eftir að skólinn byrjaði… ætla mér reyndar að byrja aftur á byrjun og klára seriuna,en það verður ekki fyrr en næsta sumar giska ég á… =)