Sagan um Ísfólkið er bókasería um ætt sem kallar sig Ísfólkið og býr í Noregi (að mestu leyti). Bækurnar byrja árið 1581 og gengur sagan langt fram á 20. öld.
Ættfaðir Ísfólksins, Þengill hinn illi, kallaði bölvun yfir ættina og hljómaði bölvunin þannig að í hverri kynslóð myndi fæðast annaðhvort ein útvalin eða ein bannfærð manneskja... eða jafnvel bæði. Bækurnar eru semsagt um það hvernig ættin reynir að aflétta þessari bölvun sinni (sem er ekki hið léttasta verk) og lendir í hinum ýmsum ævintýrum í gegnum bækurnar.
Umfjöllum um Galdrameistarann og Ríki Ljóssins í "sjá meira"
Enjoy =D
Sjá meira