Best er að hafa þrjár eða fleiri tölvur til að finna út hvað er að. Ef bara tvær tölvur eru tengdar þá veistu aldrei hvor er biluð.
Þó að það sé ljós á kortinu þá þýðir það ekki að það sé allt í orden. Prófaðu:
nota aðra snúru sem þú veist að er í lagi
nota aðra pci rauf í tölvunni þinni fyrir netkortið
setja alla drivera upp á nýtt(henda öllu út úr network)
nota fasta iptölu á báðar tölvurnar(192.168.0.xxx)
setja upp IPX DRIVER og athuga hvort quake 1 virkar í multipl. :)
ping á fullu :)