mikið rétt, aq er bara að deyja, þetta verður bara skjálfta sport þar sem n00ba clönin reyna að taka stærri clönin sem komast sjálf í undanúrslit-úrslit og tapa gegn bbq eins og alltaf :) . Málið með aq er að það er búið að þaulreyna hann held ég, það er ekkert nýtt í gangi og þannig.
Það sem ég legg til, og plís pælið aðeins í þessu útfrá “the big picture”, er að hafa refferees á skjálfta í double elim. sem sjá til þess að camp sé ekki “of mikið”, og sé það of mikið fær lið dæmt á sig tap round. Þetta hefur verið gert í útlöndum í alþjóðlegum keppnum, og sér til þess að leikurinn helst opinn og skemmtilegur. Hugsið líka hvernig online möttsin yrðu? fólk er þar náttúrulega að æfa sig fyrir skjálfta og myndi þ.a.l. campa mun minna.
En kannski er þetta bara röfl í mjög þreyttum og alltof vönum aq spilara…………