step by step:
1. finnur \quake2\action directoryið þitt.
2. ýtir á hægri takkann á músinni þinni og velur “new/text file”
3. opnar þann fæl í notepad
4. gerir “save as” og skýrir hann “pak9.pak” (savear hann inní \quake2\action\ directoryinu þínu)
5. Opnar þann fæl síðan í <a href="
http://www.simnet.is/taranis/files/PakExpl.exe“>PAK EXPLORER<a>
6. býrð til folder inní fælnum (inní pak explorer) og skýrir hann ”pics“
7. nærð í <a href=”
http://www.simnet.is/taranis/files/conchars.pcx</a> þennan fæl og savear hann inní \quake2\action\ folderinn.
8. opnar þann fæl með Adobe photoshop eða viðeigandi forriti og editar stafina að vild.
9. setur þennan fæl síðan inní “pak9.pak” í folderinn “pics” og ef þú hefur gert allt rétt þá ættu stafirnir að vera réttir…
Ég minni samt á að þú getur ekki notað alla litina sem litaforritin bjóða uppá. ekki nota nema bara þá liti sem eru by default til notkunar.