GeForce2, engin spurning<br><br>GeForce2 er nánast undantekningarlaust hraðara en Voodoo5 5500. GeForce2 hefur T&L sem mun verða mjög mikið notað í leikjum eins og Black&White, Halo, Tribes2. Voodoo5 hefur T-Buffer sem er ákkurat ekkert notaður, sumt af því sem T-Bufferinn getur gert er mjög sniðugt en því miður eru nánast engir leikir sem supporta neitt af þeim.<br><br>Samt mundi ég helst mæla með GeForce2 MX sem er langt um ódýrara en GeForce2 GTS. Hraðinn á MX er allt frá GeForce SDR upp í GeForce2 GTS hraða, fer allt eftir því hvað er verið að gera.