Ekki það að ég spili aq neitt en ætla að benda á það að sludge1 var upphaflega gert fyrir aq þó að það líti kannski ekki þannig út. Þetta var eitt vinsælasta mappið í Kanada og USA á sínum tíma (reyndar ekkert sérstakt map en það var oft gaman að keppa í því). Já og ég hef ekki séð lumber þannig að ég nenni ekki að kvarta yfir því.
sko, mér finnst jb bara standa sig vel með rotation vegna þess að það er náttúrúlega ómögulegt að gera eitthvað sem öllum líkar, fínt að fá breytingar annað slagið. að mínu áliti má cliff2 koma inn. lumber er heldur ekkert spes
Persónulega finnst mér Lumber skárra en Sludge sem er suddalegt Q2 map.
Ég vill sjá actcity3 inn fyrir actcity2 (ég veit þið segið OJ en það er bara SVO gaman að spila snipers vs handcannons í þessu mappi að þið bara fattið það ekki.).
rhcity1 vill ég sjá inn líka og city sakna ég sáran en það er brill map sem hefði átt að endast lengur inn á server en actcity2.
haltu því fyrir sjálfan þig, öðrum finnst það fínt, sludge má fara og actcity2 og í staðinn fyrir þau meiga cliff og city koma inn. En eins og sagt er þá er ekki hægt að gera rotation eins og allir vilja hafa það. Tölfræðilega útilokað held ég :D<br><br>Þar sem mörg tré koma saman, þar er skógur :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..