Þetta er ekki partur af client heldur partur af þjónunum sem þú spilar á. Svo sem S4 og S5 sem keyra TNG. Ég skal samt koma hér með allt það sem virkar með say og say_team:
%H = Health “90”
%A = Ammo “23 rounds (2 extra clips)”
%W = Vopn “Sniper Riffle”
%I = Hlutur “Kevlar Vest”
%T = Nálægir teammates “Mr Bean, Tooty and Bundy”
%E = Óvinur sem þú ert að horfa á “Suislide”
%F = Vopn óvinar sem þú ert að horfa á “M4 Assault Riffle”
%G = Hvar óvinurinn er “Toproof”
%K = Seinasti einstaklingur sem þú myrtir “FooDy”
%L = Hvar þú ert “Backyard”
%D = Hvar þú hittir seinasta sem þú skaust “Kevlar Vest”
%P = Seinasti óvinur sem þú skaust í “WooFaHa”
%S = Staðurinn sem þú ert að horfa á “Middle Roof”
Aðrar skipanir:
time - sýnir hvað er mikið eftir af mappinu.
roundtimeleft - sýnir hvað mikið er eftir af round'inu.
punch - kýla í andstæðing.
lens 1,2,4,6 - breytir zoom á sniper.
menu - gefur svona menu til að gera nokkra hluti.
Config hints:
Halda inni takka og gera eitthvað sniðugt:
Minnka sensitivity á meðan skotið er úr byssu:
alias +low_sens_attack “sensitivity 2;+attack”
alias -low_sens_attack “-attack;sensitivity 3”
bind MOUSE1 +low_sens_attack
Halda inni shift og labba:
alias +walk “cl_run 0”
alias -walk “cl_run 1”
bind shift +walk
- TNG|Freud