var þeim ekki kikkað úr deildinni sem var hvort sem er búin og þeir áttu ekki sjéns að vinna? :)
málið er þetta (bara láta fólk vita, ekkert að kasta dómi á neitt): Love var í 1. sæti í icsn deildinni sem var að klárast, aðeins örfáir leikir eftir og murk áttu ekki lengur möguleika að vinna deildina. Næsti leikur love var við hið gamla clan Evil sem á undir hökk að sækja þessa dagana. Nú, ekki væri það merkilegt nema fyrir það að þarna sáu murk menn sér leik á borði og buðust til að spila leikinn (sem og NeF menn hefur mér verið sagt, ATH: ég veit EKKI allt um málið, bara það sem mér er sagt), þessu tilboði murks var tekið fyrir utan einn mann innan evil sem spilaði. Love vann leikinn með 2 stigum, og fannst fólki það meira en lítið skrýtið og fóru að athuga logga af servernum og fundu út af þarna höfðu einhverjir murkarar og fleiri spilað (MrRed og fleiri var mér sagt).
Í refsingar skyni var MurK og NeF vísað úr ICSN (ekki bannaðir á komandi ICSN mótum eða skjálftum ?) og næstu leikir Evil dæmdir tapaðir.
Það sem fólk er að spyrja sjálft sig, hvað hefði verið gert ef t.d. DON menn eða eitthvað álíka clan hefði gert slíkt hið sama? hefði verið tekið jafn vægt á þeim? En ég meina, hvað er hægt að gera, þarna eru með stærstu nöfnunum í CS í dag (ath: aftur aðeins upplýsingar sem mér var sagt) og voða lítið hægt að gera.
Er réttlætinu fullnægt, er mín eina spurning? ;)
[DON]TazZman