Daginn,

Tvíund, félag tölvunarfræðinema við Háskólann í Reykjavík ætlar að halda LANmót 15-17 ágúst næstkomandi.

Góða kvöldið.

Í dag var ákveðið að opna skráningu fyrir keppni í Quake 3 CTF og 1on1.

Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig til leiks í CTF þurfa að nýskrá sig hér á síðuna og búa svo til clan og keppnislið. (Sjá hjálparsíðuna.)

Þeir sem vilja einungis keppa í 1on1 þurfa að skrá sig sem clanleysu þar sem 1on1 keppnin verður auglýst þegar að laninu er komið og öllum frjálst að skrá sig í hana.

Okkur vantar að vita hvort þið viljið spila með osp eða cpma/vq3.

Ef þið hafið einhverjar spurningar sendið þær á lanmot@lanmot.is eða hafið samband við okkur á ircinu á rásinni #lanmot.is

http://lanmot.is/skraning/index.php?sida=frettir&frett=13

Skráning er hafin á www.lanmot.is

Kveðja,
Egill