Ég hef ekkert tekið eftir að fólk hagi sér illa undir altnikki aðalvandinn í dag er ekki altnikkarar heldur nýju spilaranir sem kunna ekki siðareglunar sem tíðkast í quake.
ástæðan fyrir aukinni tíðni altnikkar er einfaldlega sú að margir nýir góðir spilarar hafa bæst við sem kunna alls ekki að haga sér. Og fyrir mig verð ég bara segja að ég altnikka á móti þeim sem ég þekki ekki, til að þurfa ekki að æsa mig ef þeir eru með stæla.
ég tók nokkur condump fyrsta daginn sem ég byrjaði að spila eftir langt hlé (3 mán) og þau sýna þessa hegðun. Sem er oftast á þá leið að þegar maður tapar þá dynur yfir mann hversu slæman dag þeir eru að eiga (í quake),hversu leleg hitni þeirra var og hversu rosalega lelegur maður er. undantekninga laust fekk maður ekki rematch.
Mér er skapi næst að fara nefna nick en ég held að þið vitið hverjir þið eruð.
ps. ég er nú búinn að hefna min á öllum þessum gaurum með að vinna þá undir altnikki. tveir disconectuðu reyndar þegar þeir sáu í hvað stefndi … :)
pps. ef ég altnikka móti þér ertu THURS, eða svo held ég að þú ert þurs og þetta er fyrsti leikurinn minn gegn þér
´nuff said eins og sumir segja