not true… ef það ætti að setja damage á grensunum eins og það var í upphafi þá hugsa ég að það hafi verið meira en það er í dag…. það kom einhver milliútgáfa af AQ þar sem grensurnar gerðu ekkert gagn,, þessvegna notuðu menn þær ekki…(þú ert sennilega að tala um þá útgáfu fhranfsson) ég var eiginlega sá eini sem þrjóskaðist við og notaði þessar pokagrensur,,menn gátu sest á grensuna þegar hún sprakk og þeir fengu einhvern 20 í damage,, sem er bara vitleysa… en nú þegar damage af grensum er orðið eðlilegra þá fá menn alvega flog ef þeir drepast við það að fá grensu í hausinn… hver er t.d. sanngirnin í því að 1 hnífur í maga drepur 100%? það er, hefur alltaf verið og mun alltaf verða ósætti um kraft í vopnum í AQ2,,, menn hafa kvartað yfir að fá leg damage, að 1 sniperskot í maga sé of öflugt ofl ofl.. ég hef séð rifrildi út af næstum öllum vopnum sem til eru í AQ2… Ef það á að lækka damage vegna grenu eða taka grensur út þá vil ég sjá MJÖG góð rök fyrir því,, ekki bara að “menn þoli þetta ekki”.. það eru margir sem nota grensur núna og ég get fullyrt að þeir sem hafa náð einhverjum smá skills með grensurnar vilja EKKI breyta þeim… og hver er sanngirnin í því að menn eins og ég sem hef fórnað lasernum fyrir bandolierinn í langan tíma sé settur á byrjunareit aftur? er þá krafa um að minnka damage í sniper rifflinum sanngjörn frá minni hálfu?<br><br>“Facts are stubborn things”
“það kom einhver milliútgáfa af AQ þar sem grensurnar gerðu ekkert gagn”
mig langar pínu að vita hversu lengi þessi milliútgáfa var í notkun, því ekki man ég eftir því að þegar ég byrjaði að spila aq (sem er slatti langt síðan) þá hafi ekki verið til neitt millistig milli ofurrush og spawn camps, því þannig er það núna (í sumum möppum allavega). fyrst þetta er svona sanngjarnt (að miða ekkert, ýta bara á takkan, og volla 2 frög), afhverju ekki að hafa bara eina grensu, þetta er orðið að einu heljarinnar “minefieldi” í t.d. miðjunni á actcity2, ekkert gengur nema campa eða rusha strax, fyrir utan það að þar sem amk helmingur liðsins deyr af grensum er ekkert mál að finna sér kevlar/laser þannig að ef maður vill ekki ofurrusha þá auðvitað notar maður bara bandolier.
My 2 cents,
[DON]TazZman
0
ég veit ekki hvenær þú byrjaðir að spila AQ2 fhrafns, en þegar þetta var að byrja þá voru grensur ekki inni, en þegar þær voru settar inn þá voru þær öflugar, svo var þeim breytt í einhverju versioni þannig að þær urðu alltof slappar, þess vegna notuðu menn þær ekki, það er það version sem ég er að tala um. reyndar bara það version sem var á undan því sem er núna….<br><br>“Facts are stubborn things”
0