mouth to mouth?
jæja,, fékk Þig til að opna þennan póst með fyrirsögninni..:)<br><br>en það má kannski heimfæra titilinn á skjálfta servera?<br>það er ljóst að FF/grens serverinn er miklu vinsælli en non ff serverinn, hann er meira að segja oft fullur á miðjum degi, og það í miðri viku..!!<br>þá er non ff notaður sem hálfgert hallæri þar til pláss losnar á ff servernum,,<br>er ekki ráð að breyta non ff server í FF/grens server líka?<br>eru einhverjir á móti því?<br>og hafa jafnvel öll möppin í rotation þar..?<br><br>það væri líka gaman ef það væri hægt með einvherju móti að forca gl_modulate niður á báðum servernunum,.. það myndi gera það að verkum að möppin myndu spilast eins og á að spila þau, þ.e. að dökk svæði haldist dökk,, ég hef oft spilað á erlendum serverum sem eru með þetta forcað niður, og ég verð að segja það að það er asskoti gaman, gefur manni tækifæri á að fela sig í myrkrinu, og þá gerir irvision loksins eitthvað gagn,, (þyrfti reyndar að breyta öðru modelinu í players líka því bæði lið eru eins þegar maður er með irvision á)<br><br>það hlýtur að vera í lagi að hræra aðeins í þessum málum,, eða hvað finnst ykkur?