oki sko, ég er ekki mikill sjéni um tölvuleiki og svona en hef gaman af þeim og mér finnst ekki að maður þarf að vita allt um það sem maður hefur gaman af enn ég veit að margir þarnar úti eru dálitið sniðugir varðandi svona
en annars!
sko ég installaði Quake 4 og kláraði þetta allt án vandræða, en svo þegar ég ýti á þetta til að kveikja og þá kemur fyrst bara hvítt og ég auðvitað pínu “hmmm..” aðeins að pæla afhverju, hélt það var kannski að vinna eða eitthva, en svo kemur hljóð og eitthva og svo kemur aðal menu.. og ég “sé” takkanna, sé s.s. bara appelsínu gula bletti eða eitthva sem að blikka þegar ég fer yfir þá en annars er allt hvítt… er þetta bara eitthva varðandi lélegt skjákort eða eitthva?
og plz engin skítköst takk, Davíð