Finnst mönnum grensurnar ekki orðnar soldið of öflugar?
þær eru orðnar svipaðar og þær voru hérna fyrir rúmu ári síðan,,
ef það er ekki hægt að minnka skaðann aftur er þá ekki málið að breyta í bara 1 stk per spilara..?

ég er nú einn af þeim sem nota grensur mikið og hef náð ágætum árangri í því en þetta er to much… eða hvað finnst ykkur?


hitt er að þegar “1 minute left” kemur þá hef ég verið að frjósa.. þ.e. tölvan mín, ekki ég,, líka þegar svissast milli mappa þá er ég farinn að overflowa næstum undantekningarlaust, veit að ég er langt frá því sá eini…

að ég tali ekki um þetta “team one wins” röddina,, eins og maðurinn sé húðkvefaður,,, þessi verður breytt snarlega..:)

btw fyrir ykkur sem viljið breyta þessum hljóðum þá eru þau í quake2/action/sound/tng foldernum…