Núna er S5 búinn að vera að keyra Alpha útgáfur af AQ2TNG í þokkalegann tíma með góðum árangri. Við í TNG hópnum erum að verða mjög ánægðir með TNG og erum í startholunum með að gefa út fyrstu betu af þessum server.
Ég hef fengið eina villutilkynningu útaf S5 sem var löguð strax.
Það sem mig langar að gera (JB skjálftapimp) er að setja TNG upp á S4 líka.
Að sjálfsögðu verður hann eins configgaður og JB versionið er núna svo menn ættu ekki að verða varir við neinar breytingar nema bara þetta augljósa, eins og t.d. single barreled HC, bætt menukerfi og svo frv.
Og að sjálfsögðu verður bakkað til baka ef eithvað kemur upp sem er ekki hægt að leysa í kvelli. :-)
PAK fællinn f. TNG er á http://www.ra.is/TNGpak.zip
Hvað fynnst ykkur um þetta ?
PS: fyrir þá sem ekki kunna að setja inn PAK fæla:
#1 downlóda pakfælnum f. TNG (Tæpt megabæti)
#2 fara í actionfolderinn á vélinni ykkar (t.d. C:\\Quake2\\Action)
#3 skoða hvaða pak fælar eru þar fyrir (pakX.pak, þar sem X er eins stafa tala)
#4 velja tölu sem er laus (hjá mér er pak4.pak ekki notuð)
#5 setja TNGpak.zip í action folderinn og unzippa.
#6 reneima TNGpak í pak4.pak (4 þá talan sem þið funduð í lið 4)
#7 skemmta sér svo yfir AQ2TNG :)