sko málið er að þegar við erum að gera mp5 jumpinn á server þá er manni alltaf kickad þótt marr geri /tkok manni langar auðvita að geta gert etta eins og á skjalfta mótinu.
hvað finnst ykkur að hægt að hafa þetta þannig að marr verði að drepa 3 gaura en ekki bara taka 300 í damage af teammates (eða meira man þetta ekki alveg) eða bara taka teamkills kickinn af???
Það ætti frekar að gera bara twok…. Sem sagt að þegar maður woundar tm´s þá ætti maður að geta gert líka twok…því að þegar mar tkar óvart er hægt að gera tkok þannig að ef mar woundar of mikið er manni kickað útaf serverinum
var ekki tk kickið sett á útaf náungum sem komu inn bara til að teamkilla?
mér finnst þetta fínt eins og þetta er, ef maður drepur óvart einhvern þá gerir maður tkok, og ég er nú frekar sekur um að meiða teammates soldið oft með grensunum mínum, en ég man ekki eftir að hafa verið kickað úta af því, þannig að að þarf nú greinilega soldið til að manni sé kickað…
svo ef ég lendi í því að hafa meitt tm´s oft í einu roundi þá breyti ég um strategy, færi mig oftast í handcannon til að vera nokkuð öruggur um að skjóta ekki tm´s…
við gerðum tkok man ekki hvort við gerðum það báðir en okkur var alltaf kickad eftir 3-4 mp5 jump svo vorum við líka að lana og allir á sömu ip þannig að við vorum allir banned í 5leiki og serverinn sá eini sem fólkið var að spila á dem hvað það suckaði að bíða!
hvernig væri að hætta bara kicka af serverum fyrir teamkill? frekar að þegar maður teamkillar þá verður gaurinn sem maður drap að gera tkok ella maður drepst sjálfkrafa í byrjun næsta rounds. Semsagt taka upp teamkill punish!! ma
Gengur ekki, það eru alltaf einhverjir lítt þroskaðir einstaklingar sem álíta það sitt hlutverk í lífinu að skemma fyrir öðrum.
Svo er náttúrulega annað mál að þessir sömu einstaklingar kvarta manna mest þegar _þeir_ álíta að eitthvað sé gert á þeirra hlut.
Ég man t.d. eftir einum leik á city þar sem ég eyddi öllum leiknum í það að skipta um lið til þess að losna við vanþroskaða liðsmanninn í leiknum. Þá náðist ekki samstaða um að kikka fíflinu þannig að ég segi, höfum þetta svona áfram.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..