OK, ég spilaði Doom 3 hér um daginn, og ég verð að segja það, ég varð fyrir vonbrigðum… a.m.k. hálfpartinn….
Ég meina, ok… ég spilaði og spilaði, var búinn með 3 af fjórum bosses… og beið spenntur eftir að komast að hellgate og þar með komast í hell, en nei… næsti boss og búinn með leikinn…
???
Semsagt já.. eina skiptið sem maður er í hell, það er þetta suttta mission þar sem maður er að ná í SoulCube…. ví… semsagt 20 mínútna gameplay í Hell… i n33d more!
(Miðaða við að í Doom 2 var maður heilt episode í hell, finnst manni að það ætti alveg að vera meira agf því í Doom 3)
Líka, leikurinn er aaaaalltof stuttur, einhvernveginn innihaldslítill, og vantar þetta element þar sem maður labbar inn um hurð, stígur nokkur skref, og að manni koma 10 mancubusar, 10 revenants, aragrúi af cahingunners og 2-3 archvilar í þokkabót… Doom 3 er þannig, maður labbar inn um hurð, warpast Imp að manni (úúú scary) maður hleypur að honum áður en hann klárar sitt entrance (sem einhverra hluta vegna er óendanlega langt) og er búinn að drepa hann mep einu skoti (haglarinn) áður en hann er búinna ð láta alla í herberginu vita að hann sé þarna.
Vantar þetta into glory ride and try to stay alive… þegar maður spilar Doom 3 getur maður bara slappað af, með bjórinn til hliðar og Enya á fóninum, jafnvel iðkað jóga í cutscenum.
Maður bjóst við scary leik…. og vá.. hann er svo ekkert scary, eina skiptið sem mér brá, var áður en allt shittið gerist, maður labbar niður einhvern stiga og ljósin slokkna (ath: áður en skrímslin byrja að koma).
Feginn að ég CD-crackaði hann staðinn fyrir að kaupa hann :P