Doom 3 Crashar alltaf hjá mér eftir 1-10 mínútna spilun, consolið segjir alltaf í byrjun hvers borðs að það hafi ekkji tekist að lóda ákveðna skugga eða texture eða eitthvað í þá áttina… Frændi minn fær þetta líka en ekkjert er að hjá honum.
Ég er með Radeon 9600
Þess má til gamans geta að ég er enþá með v.1.0
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi