Crying?
Ehm það eru svipaðar umræður á quake.is korkunum, en ég ætla að pósta mínu áliti hérna.
Það er eitt að spila passívt, og eitt að campa. Camp er LAME og þá sérstaklega á servernum. Mín rök ? Hafiði prófað að rusha ? Og er það ekki SKEMMTILEGRA?! Þó þið fraggið ekki eins mikið, who cares? Í mínu tilfelli fragga ég meira í aq þegar ég rusha, eða spila passift, en ég geri nokkurn tíman með campi. Ég bara fatta ekki pointið í því hvað er gaman við að standa kjurr og gera ekkert. Ég gerði það, og það saug.
Camp á mótum er afsaknalegt, þar sem fólk er að reyna ná árangri. Samt sem áður er LAME að heilt lið hangi á efsta þakinu í urban, eða heilt lið campi í back yard í urban. Ég fíla ekki camp, og ég sá mína leið í q3, mun minna camp, ef nokkuð. En ég skil þá sem fíla ekki q3, en vilja spila hraðan aq, að þeir séu að “væla”. Allavega þegar þeir eru að spila á serverum, sér til “skemmtunar” meðan eikkað þurs er að reyna meika gott clq með því að campa uppá efsta þaki og miða á stigan. OG JÁ ÞAÐ ER ÞURSALEGT.
Bottom line, prófið camp, prófið rush, og segi hvort er skemmtilegra.
p.s. með þessu er ég BARA að gagnrýna servera camp, ekki camp á mótum.