Hin raunverulega ástæða fyrir campi á skjálfta að mínu mati er það að menn fá ekki að spila nógu marga keppnisleiki á mótinu EF menn komast ekki upp úr riðlinum sínum. Ef þrjú lið eru í riðlinum þá kemst eitt liðið ekki upp úr riðlinum. Eða er ég að rugla ? En allavega þá er tveir leikir frekar lítið. Mér finnst að maður ætti að fá að minnsta kosti fjóra leiki þó að maður komist ekki út úr riðlinum.
Menn geta auðvitað tekið æfingaleiki og það er ekkert sem segir að maður geti ekki spilað alla helgina á einhverjum servernum sem poppa upp en það er bara ekki það sama.